16.08.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Samkvæmt nýjum lögum um meðhöndlun úrgangs skal fara fram sérsöfnun á fjórum flokkum við heimili eða almennum og lífrænum úrgangi, plasti og pappír/pappa
Sveitarfélagið skal einnig hafa grenndargáma fyrir a.m.k gler, málma og textíl
12.08.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Ljósleiðari Flóaljóss slitnaði 12.08.2024 milli Þingborgar og Selfoss með þeim afleiðingum að fjöldi notenda eru án fjarskipta.
Unnið er að viðgerð.
12.08.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Vegna framkvæmda er mögulegt rof á ljósleiðara í smá tíma.
09.08.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar 13. ágúst.
06.08.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar 13. ágúst kl. 16:00 í Þingborg.
01.08.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Ungmennafélagið Þjótandi gefur út fréttabréfið Áveituna mánaðarlega
11.07.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist 11. júlí 2024 í Dagskránni og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/
Þetta eru mál í Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Flóahreppi, Ásahreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
05.07.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til aukafundar mánudaginn 8. júlí
02.07.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Sveitarstjórn kom saman til fundar þriðjudaginn 2. júlí 2024
02.07.2024
Hulda Kristjánsdóttir
Ungmennafélagið gefur út mánaðarlegt fréttabréf, Áveituna