Tónlistarskólar

Flóahreppur er í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga og Tónsmiðju Suðurlands um tónlistarnám fyrir börn í sveitarfélaginu.
Nemendum Flóaskóla býðst því að stunda niðurgreitt tónlistarnám í tónlistarskólunum tveimur.


Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér tónlistarnám eða sækja um tónlistarnám er bent á að skoða heimasíður skólanna og vera í beinum samskiptum við skólana:

Tónsmiðja Suðurlands
Tónlistarskóli Árnesinga