Félagsheimili

Félagsheimilin Þingborg og Félagslundur í Flóahreppi bjóða upp á ákjósanlega aðstöðu fyrir hvers kyns viðburði, s.s. veisluhöld, fundi, námskeið, ráðstefnuhald, ættarmót og aðra mannfagnaði. Einnig er hægt nýta sali félagsheimilanna til íþróttaiðkunar.

Félagsheimilin eru vel útbúin og vel staðsett í nágrenni Selfoss.

Pantanir hjá Ingibjörgu í síma 691-7082, einnig hægt að senda fyrirspurnir á thingborg@gmail.com

Félagslundur sjá meira

Þingborg sjá meira