Þjórsárver

Félagsheimilið Þjórsárver er nýtt sem hluti af skólahúsnæði Flóaskóla en þar er mötuneyti Flóaskóla, samkomusalur skólans og þar hefur félagsmiðstöðin Zone jafnframt aðstöðu.