Viðburðadagatal

Viðburðir á næstunni

Aukafundur sveitarstjórnar 26. júní

Sveitarstjórn kemur saman til aukafundar 26. júní kl. 9:00 í Þingborg

Fundardagskrá 321. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 3. júní

Fjör í Flóa 2025

Íbúar Flóahrepps bjóða gesti velkomna á Fjör í Flóa 30.-31. maí

Kökuskreytingakeppni og Hjólarallý á Fjör í Flóa!

Umf. Þjótandi verður með kökuskreytingakeppni og hjólarallý á Fjör í Flóa laugardaginn 31. maí!

Hreinsunarátak og opnir dagar á gámasvæði

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti við gerð síðustu fjárhagsáætlunar að bjóða upp á opna daga á gámasvæði í tengslum við árlegt hreinsunarátak í sveitarfélaginu.

Fundardagskrá 319. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn kemur saman til fundar þriðjudaginn 6. maí

Kynningarfundur fyrir forráðamenn barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2025

Flóaskóli stendur fyrir kynningarfundi vegna barna sem hefja nám í 1. bekk við Flóaskóla haustið 2025

Undankeppni skólahreysti á morgun!

Flóaskóli tekur þátt í undankeppni í Skólahreysti þriðjudaginn 6. maí

Aukafundur sveitarstjórnar 25. apríl

Sveitarstjórn Flóahrepps boðar til aukafundar þann 25. apríl.

Stóri plokkdagurinn!

Tökum þátt í Stóra plokkdeginum með því að plokka rusl næstu daga!