Viðburðadagatal

Viðburðir á næstunni

Réttardagur í Reykjaréttum

Fjárréttir í Reykjaréttum verða laugardaginn 14. september kl. 9:00

Torfdagurinn - Turfsday

Dagskrá Torfdagsins hefst kl. 14:00 þann 31. ágúst í safnahúsi Íslenska bæjarins að Austur Meðalholtum.

Fundardagskrá 301. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar 13. ágúst.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 13. ágúst

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar 13. ágúst kl. 16:00 í Þingborg.

17. júní í Flóahreppi

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur í Flóahreppi.

Leikjanámskeið Þjótanda byrjað!

Ungmennafélagið Þjótandi stendur fyrir leikjanámskeið líkt og fyrri ár.

Opnir dagar vegna hreinsunarátaks hefjast í dag!

Flóahreppur stendur fyrir hreinsunarátaki í maí ár hvert.

Skráning í kökuskreytingakeppni Þjótanda 2024

Skráið ykkur í skemmtilega kökuskreytingakeppni á Fjöri í Flóa

Skráning í KASSABÍLARALLÝ Þjótanda 2024

Skráið ykkur til þátttöku í skemmtilegu kassabílarallý á Fjöri í Flóa

Stóri plokkdagurinn í dag!

Við hvetjum íbúa og aðra áhugasama til þess að taka til hendinni í nærumhverfinu með því að plokka rusl af víðavangi