Viðburðadagatal

Viðburðir á næstunni

Næsti fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur næst saman til fundar þriðjudaginn 5. mars kl. 16:00

Samtal um aðgerðaáætlun ferðamála til 2030 - Fundir um allt land

Opnir umræðu- og kynningarfundir með ferðamálaráðherra

Áhugaverður viðburður 8. febrúar

Opinn fundur bókabæjanna austan fjalls

Áveitan í febrúar

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf

Upptakturinn 2024

Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta sinn.

Skautum saman á Þrettándanum!

Frábært skautasvell er nú opið á gervigrasvellinum við Flóaskóla

Lokað á gámasvæðinu í Hrísmýri á Þorláksmessu

Gámasvæðið í Hrísmýri á Selfossi verður lokað á Þorláksmessu.

Aukafundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til aukafundar fimmtudaginn 21. desember kl. 12:00

Langspilsvaka í Þingborg 1. desember

Langspilsvaka verður haldin í Þingborg föstudaginn 1. desember kl. 20:00

Forsala miða á Aðventuhátíð í Flóahreppi

Menningarnefnd Flóahrepps ásamt Berglindi Björk Guðnadóttur kynna með stolti fyrstu stóru aðventutónleikana í Flóahreppi.