Fréttir

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 15. ágúst

Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum þann 4. júlí að næsti fundur yrði haldinn þriðjudaginn 15. ágúst kl. 9:00 í Þingborg.

Upprekstur á afrétt

Opnað hefur verið fyrir upprekstur á afrétt Flóa- og Skeiðamanna.

Breyting á gjaldskrá leikskólans Krakkaborgar

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti breytingar á gjaldskrá leikskólans Krakkaborgar á fundi sínum í dag.

Fundargerð 284. fundar sveitarstjónar Flóahrepps

Þriðjudaginn 4. júlí 2023 kom sveitarstjórn saman til 284. fundar.