Fréttir

Söfnun á heyrúlluplasti

Seinkar fram á mánudag og þriðjudag

Orkustofnun styrkir varmadælukaup

Bendum á möguleika á því að sækja um styrk til varmadælukaupa

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 18. apríl

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur næst saman til fundar þann 18. apríl kl. 9:00 í Þingborg

Fundargerð 278. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn fundaði á sínum 278. fundi þriðjudaginn 28. mars 2023

Fundarboð 278. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps heldur aukafund sveitarstjórnar 28. mars 2023 kl. 9:00 í Þingborg

Seinkun um einn dag á tæmingu á plasti og pappa

Tæming á plasti og pappír/pappa fer fram á mánudag í neðri Flóa og á þriðjudag í efri Flóa

Hrægámurinn var tæmdur í dag!

Búið er að tæma hrægáminn.

Aukafundur sveitarstjórnar Flóahrepps þriðjudaginn 28.03.2023 kl. 9:00

Boðað er til aukafundar í sveitarstjórn Flóahrepps í Þingborg þriðjudaginn 28.03.2023 kl. 9:00.

Skipulagsauglýsing UTU

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU birtist í dag 16. mars 2023 í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/

Styrkur til menningarmála - umsóknarfrestur til 15. apríl

Sveitarstjórn veitir árlega styrk/styrki til menningarmála í sveitarfélaginu skv. gildandi reglum um úthlutun.