Fréttir

Fjör í Flóa 2024

Fjölskylduhátíðin Fjör í Flóa verður haldin dagana 31. maí - 1. júní.

Næsti fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur næst saman til fundar þriðjudaginn 5. mars kl. 16:00

Verkstjórar í vinnuskóla Flóahrepps 2024

Sumarstarf og útivera í Flóahreppi 2024 Flóahreppur óskar eftir að ráða verkstjóra í vinnuskóla Flóahrepps.

Samtal um aðgerðaáætlun ferðamála til 2030 - Fundir um allt land

Opnir umræðu- og kynningarfundir með ferðamálaráðherra

Inneignarkort til að nota í Hrísmýri á Selfossi

Sækja þarf inneignarkort á skrifstofu Flóahrepps til að fá að henda án gjalds í söfnunarstöð í Hrísmýri. Inneign ársins 2024 er 500 kg.

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Hér er auglýsing um skipulagsmál í Flóahreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings óskar eftir þjónustufulltrúa

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings er fagleg og samþætt skóla- og velferðarþjónusta með farsæld barna og fjölskyldna að leiðarljósi.

Fundargerð 293. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar þriðjudaginn 6. febrúar 2024

Áhugaverður viðburður 8. febrúar

Opinn fundur bókabæjanna austan fjalls

Fundardagskrá 293. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til 293. fundar þriðjudaginn 6. febrúar kl. 16:00 í Þingborg