Erindi til sveitarstjórnar

Formleg erindi fá formlega meðferð í stjórnkerfinu.

Öll erindi sem ætluð eru til afgreiðslu sveitarstjórnar eða annarra nefnda eða ráða skulu berast á skrifstofu Flóahrepps, Þingborg, 803 Flóahreppur eða á netfang sveitarstjóra eða formanna nefnda. 

Einnig er hægt að senda formlega fyrirspurn með tölvupósti á netfangið floahreppur@floahreppur.is.

Erindi þurfa að hafa borist í síðasta lagi fyrir 12:00 á hádegi föstudegi fyrir sveitarstjórnarfund, ef ætlunin er að fá erindið inn á næsta sveitarstjórnarfund.

 

Sími á skrifstofu, 480-4370 er opinn frá kl. 9:00 til kl. 13:00. Netfang er floahreppur@floahreppur.is

Skrifleg erindi berist til: Flóahreppur, Þingborg, 803 Selfossi.