Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu og öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.

Allar nánari upplýsingar má nálgast inni á heimasíðu HSU

Næsta heilsugæslustöð er staðsett á Selfossi

Símanúmer:

Selfoss: 432-2000

Netfang: hsu@hsu.is