Heiðursborgarar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps útnefndi fyrsta heiðursborgara sveitarfélagsins þann 30. maí 2024 þegar Sigríður Jóna Kristjánsdóttir "Sigga á Grund" var útnefnd Heiðursborgari Flóahrepps á 80 ára afmælinu sínu.

Hér má nálgast reglur um val og útnefningu heiðursborgara Flóahrepps: Reglur um val og útnefningu heiðursborgara Flóahrepps

Heiðursborgarar Flóahrepps:

30. maí 2024: Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, listakona á Grund