Framkvæmda- og veitunefnd

Framkvæmda- og veitunefnd

Stjórnskipuleg staða

Nefndin heyrir undir sveitarstjórn og starfar í hennar umboði. Verksvið nefndarinnar eru skipulag, áætlanagerð og umsjón verklegra framkvæmda á vegum Flóahrepps.

Skipun nefndar

Í framkvæmda- og veitunefnd eiga sæti þrír fulltrúar sem sveitarstjórn kýs til fjögurra ára að afloknum sveitarstjórnarkosningum samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Á sama hátt eru kjörnir þrír fulltrúar til vara. Sveitarstjórn kýs formann nefndarinnar en á fyrsta fundi sínum kýs nefndin varaformann.

Sveitarstjóri starfar með nefndinni og er ritari hennar. Umsjónarmaður fasteigna situr fundi nefndarinnar þegar þurfa þykir. Einnig eiga sveitarstjórnarfulltrúar rétt á að sitja fundi nefndarinnar með málfrelsi og tillögurétt.

Hlutverk framkvæmda- og veitunefndar

Nefndin hefur faglega umsjón með verklegum framkvæmdum í sveitarfélaginu og gerir tillögur til sveitarstjórnar varðandi verkefni tengd eftirtöldum eignum sveitarfélagsins. Nefndin skal hafa eftirlit með því að stofnanir og deildir starfi innan laga, reglugerða og samþykkta hverju sinni.

Hér má sjá fundargerðir framkvæmda- og veitunefndar

13. fundur apríl 2022 - sækja á PDF formi

12. fundur mars 2022 - sækja á PDF formi

11. fundur desember 2022 - sækja á PDF formi

10. fundur nóvember 2022 - sækja á PDF formi

9. fundur október 2022 - sækja á PDF formi

8. fundur - sækja á PDF formi

7. fundur - sækja á PDF formi

6. fundur - sækja á PDF formi

5. fundur - sækja á PDF formi

4. fundur - sækja á PDF formi

3. fundur - sækja á PDF formi

2. fundur - sækja á PDF formi

1. fundur - sækja á PDF formi

Erindisbréf