Veiðifélög

Þrjú starfandi veiðifélög eru á svæðinu

Veiðifélag eru félag allra veiðiréttareigenda sem land eiga að tilteknu veiðivatni. Veiðifélög skipuleggja veiði í umdæmi sínu sem ætlað er að tryggja hagkvæma og sjálfbæra nýtingu með hagsmuni félagsmanna að leiðarljósi.

Mynd: Ólafur Ingi Ólafsson, Halakoti, 2023