Skógræktarfélag Villingaholtshrepps

Skógræktarfélag Villingaholtshrepps

Erla Björg Aðalsteinsdóttir

849-0502

erlabjorga@gmail.com 

https://www.facebook.com/groups/216713475761333 

Skógræktarfélag Villingaholtshrepps var stofnað 8. Apríl 1951. Aðal hvatmaður að stofnun þess var Óli Kr. Guðbrandsson þá verandi skólastjóri í Villingaholtskóla. Félagið fékk úthlutað landspildu í eigu hreppsins í Skagási og var fyrstu plöntunum plantað þar árið 1952.

Skógræktin í Skagaási er gróskumikill trjálundur Skógræktarfélags Villingarholtshrepps. Skjólsæll unaðsreitur með ágætu aðgengi. Fólk er vinsamlegast beðið um að virða gönguleiðir og ganga vel um. Einungis er leyfilegt að grilla á merktum grillstað vegna eldhættu.