Fyrirtæki

Landbúnaður hefur verið stór atvinnugreinin í sveitarfélaginu en ferðaþjónustan fer stöðugt vaxandi. Einnig hefur önnur fjölbreytt atvinnustarfsemi náð fótfestu víða í sveitarfélaginu svo sem vélsmiðjur, flutningafyrirtæki, smíðaverkstæði og fleira.

Hér til hliðar má sjá hluta af þeim fyrirtækjum sem finna má í Flóahreppi.

Grænmetisrækt

Fljótshólar

Sturla Þormóðsson/Mareike Schacht

Simi: 862-0623, 616-6150

Netfang: fljotsholar@fljotsholar.is

Starfssvið: Mjólkurframleiðsla, Grænmetisrækt (gulrætur/rófur)

 

Gisting

Arabær

Simi: 868-0304, 659-6244

Netfang: arabaer@arabaer.is

Veffang: www.arabaer.is

Starfssvið: Tamningar, hestaferðir og gisting

 

Bitra Bed and Breakfast

Simi: 480-0700

Netfang: bitra@guesthousebitra.is

Veffang: www.guesthousebitra.is

Starfssvið: Gistihús, ferðaþjónusta

 

Egilsstaðir 1

Simi: 567-6268, 862-3628

Netfang: jani@mmedia.is

Veffang: www.egilsstadir1.com

Starfssvið: Skipulagðar stuttar hestaferðir. Gisting í herbergjum og gestahúsum

 

Gaulverjarskóli

Simi: 551-0654, 865-2121

Netfang: gaulverjar@gmail.com

Veffang: ww.south-hostel.is

Starfssvið: Gisting fyrir ferðamenn

 

Guesthous Lambastaðir

Almar og Svanhvít

Sími: 777-0705

Netfang: info@lambastadir.is

Veffang: www.lambastadir.is

Starfssvið: Gistiheimili

 

Höfðatún Guesthouse

Sími: 844-8597

Netfang: disa@vor.is

Veffang: www.facebook.com/hofdatunguesthouse

Starfssvið: Gistihús

 

Icelandic Cottages ehf.

Hraunmörk

Sími: 567-0728, 898-0728

Netfang: rosamatt@simnet.is

Veffang: www.icelandiccottages.is

Starfssvið: Útleiga á húsum til ferðamanna og handverk

 

Julias Guesthouse

Simi: 856-4788

Netfang: info@julias-guesthouse.com

Veffang: www.julias-guesthouse.com

Starfssvið: Gistihús

 

Sveitahótelið Vatnsholti

Vatnsholti 2

Simi: 565-1048, 820-8096

Netfang: info@stayiniceland.is

Veffang: www.hotelvatnsholt.is

Starfssvið: Gistiheimili, veitingastaður/Bar og hestaleiga

 

Hundagæsluheimilið Arnarstöðum

Arnarstaðir

Simi: 894-0485, 864-1943

Netfang: hundahotel@simnet.is

Starfssvið: Hundahótel – hundagæsla

 

Johann Helgi & Co ehf.

Vatnsholti 2

Simi: 565-1048, 820-8096

Netfang: jh@johannhelgi.is

Veffang: www.johannhelgi.is

Starfssvið: Innflutningur, sala og þjónusta. Leiðandi á leiksvæðum.

 

Söfn, verslanir og veitingar

Sveitahótelið Vatnsholti

Vatnsholti 2

Simi: 565-1048, 820-8096

Netfang: info@stayiniceland.is

Veffang: www.hotelvatnsholt.is

Starfssvið: Gistiheimili, veitingastaður/Bar og hestaleiga

 

Tré og list

Forsæti

Sími: 486-3335, 868-9045, 894-4835

Netfang: treoglist@treoglist.is

Veffang: www.treoglist.is

Starfssvið: Lifandi listasmiðja, tréskurðarlist og sérstakt handverk

 

Þingborg Ullarvinnsla

Gömlu Þingborg

Simi: 482-1027, 693-6509, 846-9287

Netfang: gamlathingborg@gmail.com

Veffang: www.thingborg.net facebook.com/thingborgull

Starfssvið: Ullarvinnsla og verslun með handverk úr ull

 

Gallery Flói

Gallery Flói, Þingborg S. 868-7486

www.fanndis.com

www.facebook.com/pages/Fanndís/145769287327?ref=hl

https://www.facebook.com/Gallery-Fl%C3%B3i-art-and-design-458573267643315

Í versluninni má finna handverk á borð við postulín,blásið gler og Skartgripi með glerperlum gert í Flóahreppi. Inn af verslunar rýminu er verkstæði þar sem Fanndís vinnur með sjald séð handverk hér á Íslandi. Glerperlurnar sem eru í skartgripum Fanndísar eru allar handunnar á staðnum í verkstæðis hlutanum með aðferð sem kölluð er Lampworking sem er eins og litli bróðir Glerblásturs , glerperlurnar eru hannaðar og unnar frá A til Ö af henni og engar tvær eru eins.
Búðin er staðsett á hringveginum 8 km frá Selfossi.

Gallerí FlóiGallerí Flói Gallerí FlóiFanndís Huld

 

Iðnaður og þjónusta

 

Hellisbúið ehf.

Brynjólfur Þór Jóhannsson

Kolsholtshelli

Sími: 486-3352, 896-5713

Netfang: hellisbuid@simnet.is

Starfssvið: Landbúnaður og vélaverktæki (Dráttarvélavinna, jarðvinnsla, raðsáning, sláttur, rúllun og pökkun með samstæðu, hirðing á hey og hálmi)

 

Ólafur Sigursjónsson ehf.

Forsæti V

Sími: 486-3335, 868-9045, 894-4835

Netfang: olibg@simnet.is

Veffang: www.treoglist.is

Starfssvið: Byggingameistari

 

Stjörnumót ehf.

Baldur Eiðsson

Langholti 3

Sími: 863-8527

Netfang: baldureids@hotmail.com

Starfssvið: Við tökum að okkur allt sem viðkemur smíði, múrverki, flísalögn, málningarvinnu og fl.

 

Súluholt ehf.

Helgi Sigurðsson

Sími: 892-9872

Netfang: trukkur@emax.is

Starfssvið: Jarðvinnuvélar (vöru- og traktorbíll, vegagerð, húsgrunnar, efnissala, vélaflutningur og flatvagn)

 

Vélsmiðja Ingvars Guðna ehf.

Tanga, 801 Selfoss

Sími: 486-1810

Fax: 486-1820

Netfang: vig@vig.is

Veffang: www.vig.is

Starfssvið: Vélsmíði, iðnaðarframleiðsla

 

Þórbergur Hrafn Ólafsson

Forsæti I

Sími: 897-0215

Netfang: raven@icetofire.net

Starfssvið: Smiður

 

Ef þú vilt skrá fyrirtækið þitt á listann eða hefur einhverjar athugasemdir, þá vinsamlegast sendu póst á floahreppur@floahreppur.is með upplýsingum í samræmi við listann hér að ofan eða hafðu samband við skrifstofu Flóahrepps.