Flóaskóli

Flóaskóli
Flóaskóli, 803 Selfoss. Símar 486-3460, 486-3360
Skólastjóri: Þórunn Jónasdóttir GSM 771 8342 thorunn@floaskoli.is 

Heimasíða Flóaskóla

Flóaskóli tók til starfa haustið 2004 við sameiningu þriggja grunnskóla í þremur sveitarfélögum: Gaulverjaskóla í Gaulverjabæjarhreppi, Villingaholtsskóla í Villingaholtshreppi og Þingborgarskóla í Hraungerðishreppi. Flóaskóli er rekinn af sveitarfélaginu Flóahreppi í Árnessýslu og þjónar íbúum hans. Í byrjun var skólinn ætlaður nemendum í 1.-7. bekk en haustið 2009 hófu nemendur í 8. bekk nám við skólann og vorið 2012 var fyrsti 10. bekkurinn útskrifaður frá skólanum.

 

Almenn markmið fyrir starfið í Flóaskóla voru mótuð vorið 2004 af undirbúningsnefnd um stofnun skólans og í nánu samstarfi við fólkið í samfélaginu. Þessi markmið eru að miklu leyti enn í gildi en samkvæmt þeim eru væntingar að loknu námi í Flóaskóla:​