Stefna Flóahrepps

Stefna Flóarhepps á grundvelli Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni

 

„Á fyrri hluta ársins 2020 var unnin stefna fyrir sveitarfélagið sem byggir á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni.

Stefnan var unnin í samvinnu sveitarstjórnar nefnda og íbúa sveitarfélagsins. Hluti af stefnumótun sveitarfélagsins var að velja þau gildi sem skulu einkenna starfssemi sveitarfélagsins.

Hér fyrir neðan eru tenglar á stefnu Flóahrepps á grundvelli Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni.

Stefna Flóahrepps