Fréttir

Sumarlokun skrifstofu 2024

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð frá 15. júlí - 5. ágúst að báðum dögum meðtöldum

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist 11. júlí 2024 í Dagskránni og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál í Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Flóahreppi, Ásahreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Fundardagskrá aukafundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til aukafundar mánudaginn 8. júlí

Fundargerð 299. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn kom saman til fundar þriðjudaginn 2. júlí 2024

Áveitan í júlí

Ungmennafélagið gefur út mánaðarlegt fréttabréf, Áveituna

Fundardagskrá 299. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 2. júlí kl. 16:00 í Þingborg

Fyrirhugaðar malbikunarfræmkvæmdir á þjóðvegi 1

Vegagerðin hefur gefið heimild til malbikunarframkvæmda á kafla austan við Selfoss ef veður leyfir næstu daga.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 2. júlí

Sveitarstjórn kemur næst saman til fundar þriðjudaginn 2. júlí kl. 16:00 í Þingborg

Frá 17. júní hátíðarhöldum

17. júní var haldinn hátíðlegur í Flóahreppi

Bókagjöf til þjóðarinnar

Bókin Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær er gjöf til allra landsmanna á 80 ára afmæli lýðveldisins