Fréttir

Sumarlokun skrifstofu 2024

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð frá 15. júlí - 5. ágúst að báðum dögum meðtöldum

Fundardagskrá 299. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 2. júlí kl. 16:00 í Þingborg

Fyrirhugaðar malbikunarfræmkvæmdir á þjóðvegi 1

Vegagerðin hefur gefið heimild til malbikunarframkvæmda á kafla austan við Selfoss ef veður leyfir næstu daga.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 2. júlí

Sveitarstjórn kemur næst saman til fundar þriðjudaginn 2. júlí kl. 16:00 í Þingborg

Frá 17. júní hátíðarhöldum

17. júní var haldinn hátíðlegur í Flóahreppi

Bókagjöf til þjóðarinnar

Bókin Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær er gjöf til allra landsmanna á 80 ára afmæli lýðveldisins

Lausar stöður skólaritara og almennra starfsmanna við Flóaskóla

17. júní í Flóahreppi

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur í Flóahreppi.

Menningarstyrkur 2024

Tvö verkefni hlutu menningarstyrk 2024.

Þakkir til Sigurðar Ólafssonar skólabílstjóra

Sigurður Ólafsson skólabílstjóri fór sína síðustu formlegu ferð með nemendur Flóaskóla síðastliðinn mánudag.