17. júní í Flóahreppi

 

 


Lofsöngur - þjóðsöngur Íslendinga

 

TEXTAR fyrir fjöldasöng í Einbúa


Kvenfélögin í Flóahreppi, Ungmennafélagið Þjótandi og sveitarfélagið Flóahreppur bjóða íbúum og öðrum áhugasömum upp á dagskrá á Þjóðhátíðardaginn.

 

Við hvetjum íbúa og fyrirtæki til þess að flagga í tilefni dagsins. Sveitarstjóri Flóahrepps mun keyra út gjafakörfur með morgunmat fyrir alla íbúa 90 ára og eldri í sveitarfélaginu.

Hátíðardagskrá fer fram á útivistarsvæði Þjótanda í Einbúa. Keyrt er upp Oddgeirshólaveg og upp að Oddgeirshólum. Þar er farið til hægri og keyrt utan með klettunum. Útivistarsvæðið Einbúi blasir svo við.

Dagskrá dagsins má sjá hér: