Fréttir

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL

Eftirfarandi skipulagsauglýsing er nú í birtingu.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 16. september

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar 16. september kl. 17:00

Réttir 13. september

Réttað verður í Reykjaréttum á Skeiðum laugardaginn 13. september

Auglýst er eftir AÐALBÓKARA á skrifstofu Flóahrepps

Við auglýsum eftir aðalbókara á skrifstofu Flóahrepps

Áveitan í september er komin út

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf.

Fundardagskrá 325. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn kemur saman til fundar 2. september kl. 17:00

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur

Nýr skipulagsfulltrúi

Sigríður Kristjánsdóttir hefur verið ráðin skipulagsfulltrúi UTU.

Næsti fundur sveitarstjónar verður 2. september

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur næst saman til fundar 2. september

Malbikunarframkvæmdir 28. ágúst - Hringvegur vestan Skeiðagatnamóta

Vegagerðin hefur gefið heimild til malbikunarframkvæmda á hringvegi vestan Skeiðagatnamóta