Fréttir

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 2. maí 2023

280. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Þingborg þriðjudaginn 2. maí kl. 9:00

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð föstudaginn 21. apríl

Vegna endurmenntunardags starfsmanna skrifstofu verður skrifstofan í Þingborg lokuð föstudaginn 21. apríl.

Fundargerð 279. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Hér má nálgast fundargerð 279. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Opinn samráðsfundur með forsætisráðherra

Mótum framtíðina saman - Hótel Selfossi 25. apríl

Fundarboð 279. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Hér má nálgast fundarboð vegna 279. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn verður í Þingborg 18. apríl kl. 9:00

Lausar kennarastöður við Flóaskóla

Flóaskóli auglýsir eftir kennurum til starfa við skólann frá ágúst 2023

Tilkynning frá Rarik: Straumleysi 12. apríl kl. 13:00-16:00

Rafmagnslaust verður frá Efra-Seli upp að Vestur-Meðalholt og austur að Sýrlæk miðvikudagin 12.04.2023 frá kl 13:00 til kl 16:00.

Nanna nýr skrifstofustjóri UTU

Gengið hefur verið frá ráðningu skrifstofustjóra UTU

Gleðilega páska

Hér eru hugmyndir að afþreyingu innan Flóahrepps um páskana. Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska.

Skipulagsauglýsing UTU

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU birtist í dag 5. apríl 2023 í Dagskránni, Morgunblaðinu og Lögbirtingablaðinu