Gàmasvæðið opið á morgun!

Gámasvæðið í Hrísmýri verður opið à morgun, laugardaginn 5. júlí, frà 12:00-16:00. 
Það verður einnig laugardagsopnun 9. ágúst frà 12:00-16:00. 
Hvetjum íbúa og aðra fasteignaeigendur í Flóahreppi að nýta sér þetta, ekki síst eigendur frístundahúsa. 
Klippikortin má nálgast yfir sumartímann hjá ÍGF í Hrísmýri og alltaf à skrifstofu Flóahrepps á opnunartíma.