Malbikunarframkvæmdir 28. ágúst - Hringvegur vestan Skeiðagatnamóta

Tilkynning frá Colas sem sér um malbikunarframkvæmdir fyrir hönd Vegagerðarinnar.

 

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:

Fimmtudaginn 28. ágúst er stefnt á að malbika hringveginn vestan Skeiðagatnamóta. Það verður umferðarstýring framhjá framkvæmdunum en búast má við töfum á umferð.

 

Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdri merkingaráætlun.

 

Áætlað er að framkvæmdirnar munu standa frá 09:00 til 22:00 fimmtudaginn 28. ágúst.

 

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.

Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Colas Group - Wikipedia