Fréttir

Malbikunarframkvæmdir fimmtudaginn 22. maí

Framkvæmdir á þjóðvegi 1 við malbikun verða í gangi frá 6:00-19:00 fimmtudaginn 22. maí

Fyrirhugaðar malbikunarfræmkvæmdir á þjóðvegi 1

Skv. tilkynningu frá Vegagerðinni er stefnt á malbikunarframkvæmdir á þjóðvegi 1 21. maí.

Fundardagskrá 320. fundar

Sveitarstjórn kemur saman til fundar 20. maí

Fjör í Flóa 2025

Íbúar Flóahrepps bjóða gesti velkomna á Fjör í Flóa 30.-31. maí

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Kökuskreytingakeppni og Hjólarallý á Fjör í Flóa!

Umf. Þjótandi verður með kökuskreytingakeppni og hjólarallý á Fjör í Flóa laugardaginn 31. maí!

Hreinsunarátak og opnir dagar á gámasvæði

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti við gerð síðustu fjárhagsáætlunar að bjóða upp á opna daga á gámasvæði í tengslum við árlegt hreinsunarátak í sveitarfélaginu.

Þakkir til Ingibjargar Einarsdóttur við starfslok

Ingibjörg Einarsdóttir lét af störfum á dögunum sem húsvörður í Þingborg eftir 32 ára farsælt starf.

Besta rekstrarniðurstaða Flóahrepps frá stofnun: Ársreikningur Flóahrepps 2024

Á fundi þann 6. maí 2025 tók sveitarstjórn Flóahrepps ársreikning 2024 til afgreiðslu.

Fundardagskrá 319. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn kemur saman til fundar þriðjudaginn 6. maí