Fréttir

Tilkynning um verðkönnun - Snjómokstur

Flóahreppur gerir verðkönnun í snjómokstur á héraðsvegum, tengivegum og heimreiðum í Flóahreppi.

ÚTBOÐ Þingborg 1. áfangi

Flóahreppur og Rarik auglýsa eftirfarandi útboð

Íbúafundur vegna aðalskipulags Flóahrepps 2025-2037

Sveitarstjórn Flóahrepps ásamt Landmótun og skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins standa fyrir opnum íbúafundi vegna endurskoðunar aðalskipulags sveitarfélagsins.

Skrifstofa Flóahrepps lokuð 2.-3. október

Starfsfólk skrifstofu Flóahrepps sækir fjármálaráðstefnu sveitarfélaga dagana 2.-3. október.

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2025

SASS óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi.

Rafmagnsleysi í Flóahreppi

Stutt rafmagnsleysi þriðjudaginn 23.09.2025

Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum í hlutastarf

Viltu vera í slökkviliði?

Næsti fundur sveitarstjónar verður 7. október

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 7. október kl. 17:00.

Fundardagskrá 326. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn kemur saman til fundar 16. september kl. 17:00

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL

Eftirfarandi skipulagsauglýsing er nú í birtingu.