Fréttir

Þakkir til Sigurðar Ólafssonar skólabílstjóra

Sigurður Ólafsson skólabílstjóri fór sína síðustu formlegu ferð með nemendur Flóaskóla síðastliðinn mánudag.

Fyrirhuguðum íbúafundi um atvinnustefnu frestað fram á haust

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður fyrirhuguðum íbúafundi vegna sameiginlegrar atvinnustefnu Flóahrepps, Árborgar og Hveragerðis frestað fram á haust.

Leikjanámskeið Þjótanda byrjað!

Ungmennafélagið Þjótandi stendur fyrir leikjanámskeið líkt og fyrri ár.

Íþrótta- og afreksfólk Flóahrepps 2023

Á fjölskylduhátíðinni Fjöri í Flóa var íþrótta- og afreksfólk Flóahrepps heiðrað ásamt því að veitt var sérstök viðurkenning fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsmála í Flóahreppi

Sumarlokun skrifstofu 2024

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð frá 15. júlí - 5. ágúst að báðum dögum meðtöldum

Fundargerð 298. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar þriðjudaginn 4. júní 2024

Sigurvegari í "Flóaplokk 2024"

Umhverfis- og samgöngunefnd stóð fyrir myndasamkeppni á plokkdaginn 2024

Dagskrá 298. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. júní kl. 16:00 í Þingborg

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 4. júní

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. júní kl. 16:00 í Þingborg