Kynningarfundur fyrir forráðamenn barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2025

Forrðaámenn barna sem hefja nám í 1. bekk við Flóaskóla skólaárið 2025-2026 eru boðaðir á kynningarfund í Flóaskóla miðvikudaginn 7. maí kl. 18:00.