Undankeppni skólahreysti á morgun!

Líkt og undanfarin ár tekur Flóaskóli þátt í Skólahreysti. Flóaskóli er í riðli 3. og er RAUÐUR


Rík hefð er fyrir því að senda öflugt stuðningsmannalið með og ekki verður breyting á því núna.

Allt stuðningsfólk er velkomið að mæta í Íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ.
Við hvetjum alla að mæta tímanlega til að ná sæti. Húsið opnar kl 13:00 en keppni hefst kl 14:00.
Svo verður auðvitað hægt að horfa á keppnina á RUV en bein útsending er þaðan kl 14:00.