Fréttir

Uppfærðar reglur um hvatagreiðslur í Flóahreppi

Á 287. fundi sveitarstjórnar samþykkti sveitarstjórn breytingar á reglum um hvatagreiðslur í Flóahreppi.

Áveitan í október er komin út

Mánaðarlega gefur Ungmennafélagið Þjótandi út fréttablaðið Áveituna

Fundarboð 287. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 3. október kl. 9:00

Auglýsing um skipulagsmál

Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Kornskurðarball í Félagslundi á föstudagskvöld!

Menningarnefnd og Ungmennafélagið Þjótandi endurvekja hið vinsæla Kornskurðarball í Flóahreppi. Ballið verður haldið í Félagslundi 29. september.

ÓSKAÐ EFTIR TILNEFNINGUM TIL HVATNINGARVERÐLAUNA Á SVIÐI MENNINGARMÁLA Á SUÐURLANDI 2023

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2023.

Skrifstofa Flóahrepps er lokuð 21.-22. september

Vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaga er skrifstofa Flóahrepps lokuð 21.-22. september

Um smölun í heimalöndum fyrir skilaréttir

Smala skal vandlega heimalönd allra jarða fyrir skilarétt og koma óskilafé til rétta. Smölun fer fram daginn fyrir skilarétt. 

Vinnudagur í skógræktarreitnum Skagási

Skógræktarfélagið í Skagási stendur fyrir vinnudegi þann 23. september kl. 10:00

Seinni réttir 25. september

Seinni réttir fara fram þann 25. september 2023 kl. 11:00 í Skaftholtsréttum