Seinni réttir 25. september

Réttir eftir eftirsmölun af afrétti Skeiða- og Fláamanna ásamt óskilum í heimasmölun mun fara fram þann 25. september kl. 11:00 í Skaftholtsréttum