30.01.2026
Flutningar vindmylla í Vaðölduver
Landsvirkjun aðstoðar vindmylluframleiðandann Enercon við að skipuleggja flutningana á vindmyllunum í Vaðölduver. Þeir hefjast vorið 2026 og standa í 6-8 vikur samfleytt. Þetta er samvinnuverkefni margra - Vegagerðarinnar, lögreglunnar, sveitarfélaga, landeigenda o.sv.frv.