Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

09.12.2025

Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra í mannvirkjamálum

Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra í mannvirkjamálum Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs. leitar eftir verkefnastjóra í stoðteymi með áherslu á mannvirkjamál.
09.12.2025

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 16. desember

Sveitarstjórn Flóahreps kemur saman til fundar þriðjudaginn 16. desember kl. 17:00
09.12.2025

Myndir frá aðventuhátíð Flóahrepps 2025

Menningarnefnd Flóahrepps í samstarfi við Berglindi Björk Guðnadóttur héldu Aðventuhátíð Flóahrepps 4. desember
05.12.2025

Umsjónarkennari á yngsta stigi við Flóaskóla

Flóaskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngsta stigi.
03.12.2025

Fjárhagsáætlun Flóahrepps 2026-2029 - Metnaðarfull áætlun og lægri álögur á íbúa

Sveitarstjórn samþykkti fjárhagsáætun sveitarfélagsins á fundi sínum 2. desember.
02.12.2025

Áveitan í desember er komin út!

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf.
28.11.2025

Fundardagskrá 331. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar 2. desember.
27.11.2025

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist í dag 27. nóvember í Dagskránni og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is