Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

14.10.2025

Flóahreppur auglýsir eftir verktaka í snjómokstur og hálkuvarnir á bílaplönum við stofnanir sveitarfélagsins

Sveitarfélagið Flóahreppur auglýsir eftir verktaka til að sinna snjómokstri og hálkuvörnum við húsnæði sveitarfélagsins.
14.10.2025

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 21. október

Sveitarstjórn kemur saman til fundar þriðjudaginn 21. október kl. 17:00
03.10.2025

Fundardagskrá 327. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar 7. október
02.10.2025

Áveitan í október

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf.
02.10.2025

Tilkynning um verðkönnun - Snjómokstur

Flóahreppur gerir verðkönnun í snjómokstur á héraðsvegum, tengivegum og heimreiðum í Flóahreppi.
02.10.2025

ÚTBOÐ Þingborg 1. áfangi

Flóahreppur og Rarik auglýsa eftirfarandi útboð
29.09.2025

Íbúafundur vegna aðalskipulags Flóahrepps 2025-2037

Sveitarstjórn Flóahrepps ásamt Landmótun og skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins standa fyrir opnum íbúafundi vegna endurskoðunar aðalskipulags sveitarfélagsins.
23.09.2025

Skrifstofa Flóahrepps lokuð 2.-3. október

Starfsfólk skrifstofu Flóahrepps sækir fjármálaráðstefnu sveitarfélaga dagana 2.-3. október.