Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

21.09.2023

Skrifstofa Flóahrepps er lokuð 21.-22. september

Vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaga er skrifstofa Flóahrepps lokuð 21.-22. september
20.09.2023

Um smölun í heimalöndum fyrir skilaréttir

Smala skal vandlega heimalönd allra jarða fyrir skilarétt og koma óskilafé til rétta. Smölun fer fram daginn fyrir skilarétt. 
19.09.2023

Vinnudagur í skógræktarreitnum Skagási

Skógræktarfélagið í Skagási stendur fyrir vinnudegi þann 23. september kl. 10:00
19.09.2023

Seinni réttir 25. september

Seinni réttir fara fram þann 25. september 2023 kl. 11:00 í Skaftholtsréttum