14.10.2025
Flóahreppur auglýsir eftir verktaka í snjómokstur og hálkuvarnir á bílaplönum við stofnanir sveitarfélagsins
Sveitarfélagið Flóahreppur auglýsir eftir verktaka til að sinna snjómokstri og hálkuvörnum við húsnæði sveitarfélagsins.