Fréttir

16. ágúst, 2017

Fundargerð SF_190

Meðfylgjandi er fundargerð 190. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem var haldinn í Þingborg 16. ágúst.

Fundargerð SF_190

3. ágúst, 2017

Áveitan í ágúst 2017

Meðfylgjandi er ágústhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir, Fanney Ólafsdóttir

Lesa meira

6. júlí, 2017

Sumarlokun skrifstofu Flóahrepps frá 10. júlí – 28. júlí 2017

Vegna sumarleyfa starfsmanna Flóahrepps verður skrifstofa Flóahrepps lokuð frá 10. – 28. júli 2017.

Sveitarstjórn Flóahrepps tekur sumarleyfi í júlímánuði

Lesa meira

Sjá eldri fréttir

Auglýsingar og tilkynningar

14. ágúst, 2017

Skólasetning Flóaskóla 23. ágúst kl. 10.00

Skólastarf í Flóaskóla hefst með starfsmannafundi þriðjudaginn 15. ágúst kl. 09:00.

Skólasetning verður miðvikuudaginn 23. ágúst kl. 10.00. Skólastjóri

Lesa meira

11. ágúst, 2017

Dagskrá 190 fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er dagskrá 190. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem verður haldinn miðvikudaginn 16. ágúst klukkan 13:30 í Þingborg.

Dagskrá SF_190

3. ágúst, 2017

Timburhólagrill

TIMBURHÓLAGRILL

Föstudagskvöldið 4. ágúst nk. verður heitt í kolunum í Timburhólum og er tilvalið fyrir þá sem ekki fara á

Lesa meira

Sjá eldri auglýsingar og tilkynningar

Viðburðir

<< ágú 2017 >>
SMÞMFFL
30 31 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 1 2

adalskipulag

veislusalir