4. ágúst 2020

Stefna Flóahrepps- Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna.

Floahreppur-stefna https://simplebooklet.com/floahreppurstefna
9. júlí 2020

Skrifstofa Flóahrepps er lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júlí – 4. ágúst 2020

Neyðarsími vatnsveitu Flóahrepps er 862 6848 Neyðarsími vegna seyrulosunar er 832 5105 Ef upp koma mál sem snerta þjónustu sveitarfélagsins og er bráð aðkallandi er að […]
9. júlí 2020

Áveitan í júlí

Meðfylgjandi er júlí hefti Áveitunnar í Flóahreppi Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda.  Ábyrgðarmenn eru: Fanney Ólafsdóttir fanneyo80@gmail.com 892-4155 Bryndís Eva Óskarsdóttir bryndisdalbae@gmail.com 846-7188 Hallfríður […]
9. júlí 2020

Jarpur hestur í óskilum

Þessi jarpi hestur er í óskilum í beitarhólfi við Þingdal. Smella á fyrirsögn fyrir mynd Þeim sem kannast við gripinn er bent á að hafa samband […]
8. júlí 2020

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða-og Gnúpverjahreppur   Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru eftirfarandi mál auglýst til kynningar:   Skáldabúðir – […]
8. júlí 2020

Næsti sveitarstjórnarfundur 19. ágúst 2020

Næsti sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Þingborg miðvikudaginn 19. ágúst 2020 klukkan 8:30. Erindi sem óskað er eftir að verði afgreidd á fundinum þurfa að berast fyrir […]