Sumarlokun skrifstofu 2024

Sumarlokun skrifstofu Flóahrepps verður dagana 15. júlí - 5. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Hér eru upplýsingar um símanúmer vegna vatnsveitu, seyrulosunar og vegna gámasvæðis/sorphirðu:

 

  • Vaktsími vatnsveitu Flóahrepps: 862-6848
  • Vegna seyrulosunar og hreinsunar: seyra@seyra.is eða sími 832-5105
  • Íslenska Gámafélagið Hrísmýri á Selfossi: igf@igf.is eða sími 482-3371 (opið mánudaga-föstudaga kl. 13:00-17:00)

 

Inneignarkort/Klippikort fyrir gámasvæðið má nálgast á starfsstöð Íslenska Gámafélagsins í Hrísmýri á Selfossi á meðan á sumarlokun skrifstofu stendur.

Net