Söfnun á heyrúlluplasti

Frá Íslenska Gámafélaginu:

Vegna veikinda og fleiri þátta þarf að seinka söfnun á heyrúlluplasti.

Söfnun hefst í neðri Flóa föstudaginn 31. mars og svo verður safnað í efri Flóa mánudaginn 3. apríl.