Skrifstofa Flóahrepps lokuð 2.-3. október

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð dagana 2.-3. október þar sem sveitarstjórn og starfsmenn skrifstofu munu sækja fjármálarástefnu sveitarfélaga.

Hægt er að senda tölvupóst á floahreppur@floahreppur.is ef upp koma mál sem þarf að bregðast við.