Röskun á sorphirðu á plasti og heyrúlluplasti

Vegna bilana á bíl sem er að hirða pappa og plast verður smá töf á sorphirðu á plasti í hluta sveitarfélagsins. ÍGF klárar að hirða plastið næsta mánudag og þriðjudag. Vegna þessa færist sorphirða á heyrúlluplasti fram á miðvikudag.