Forsala miða á Aðventuhátíð í Flóahreppi

Menningarnefnd Flóahrepps ásamt Berglindi Björk Guðnadóttur kynna með stolti fyrstu stóru aðventutónleikana í Flóahreppi. 

Hægt er að kaupa miða á sérstöku forsöluverði með að fylla út pöntunareyðublað hér fyrir neðan eða með því að hringja á skrifstofu Flóahrepps frá 9:00-13:00 alla virka daga fram að tónleikum.

Smelltu hér fyrir forsölu á Aðventuhátíð Flóahrepps

 

Miðaverð í forsölu:

Fullorðnir (18 ára og eldri) 2500 kr (fullt verð 3500 kr)

Ungmenni (13-17 ára) 1000 kr (fullt verð 1500 kr)

Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Viðburðarhaldari áskilur sér rétt til að hafna miðakaupum ef pöntun er ekki að fullu greidd tveimur dögum eftir miðapöntun.