Fjör í Flóa hefst á morgun

Við hlökkum til að sjá sem flesta á hátíðinni okkar. Opin hús, dagskrá fyrir fólk á öllum aldri, tónlistaratriði, gönguferð og margt fleira.

Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar: https://www.floahreppur.is/is/sveitin-okkar/menning/fjor-i-floa