Efni frá íbúafundi

Mynd: Ólafur Ingi Ólafsson, Halakoti. Janúar 2023
Mynd: Ólafur Ingi Ólafsson, Halakoti. Janúar 2023

Sveitarstjórn Flóahrepps ákvað á síðasta fundi sínum að boða til íbúafundar og fá fulltrúa frá Íslenska gámafélaginu til að kynna lagabreytingar og fyrirkomulag flokkunar tengdum þeim breytingum. Einnig var farið yfir ný samþykktar viðmiðunarreglur vegna snjómoksturs í sveitarfélaginu. Fundargestir höfðu tækifæri til spurninga og góðar umræður sköpuðust. 

Hér að neðan má sjá glærur frá Íslenska gámafélaginu og þær sem sveitarstjóri fór yfir á fundinum varðandi gjaldskrár tengdar úrgangsmálum ásamt samantekt úr viðmiðunarreglum um snjómokstur.

Glærur frá íbúafundi Íslenska Gámafélagið - Sækja PDF skjal

Glærur frá kynningu sveitarstjóra - Sækja PDF skjal