Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum í hlutastarf

Slökkviliðismenn óskast í hlutastörf á starfsstöðvum BÁ á Flúðum, Laugarvatni, Þorlákshöfn, Hveragerði, Árnesi. Reykholti, Selfossi og á nýrri stöð á Borg. 

Búseta í Árnessýslu er skilyrði.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu: