Aukafundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Vegna fyrri umræðu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2024 verður haldinn aukafundur í sveitarstjórn Flóahrepps þriðjudaginn 28. nóvember kl. 9:00 í Þingborg.

Dagskrá verður send út síðar.

Hulda Kristjánsdóttir, sveitarstjóri