Auglýsum eftir verktaka í skólaakstur

Flóahreppur auglýsir eftir verktaka til að sinna skólaakstri í Flóahreppi.

  • Verktaki skal hafa aukin ökuréttindi og hafa sótt skyndihjálparnámskeið og önnur þau námskeið sem ætluð eru bifreiðastjórum fólkflutninsbíla.
  • Krafa er gerð um hreint sakavottorð.
  • Verktaki þarf að skilgreina aðalökumann og forfallaökumann og gilda sömu kröfur um þann aðila. 
  • Bifreið sem notuð er í skólaakstri skal uppfylla skilyrði til fólksflutninga 

 

Áhugsamir geta haft samband við sveitarstjóra fyrir frekari upplýsingar eða umsóknir um verkefnið hulda@floahreppur.is  sími: 483-4370