Aðventuhátíð Flóahrepps 2025

Menningarnefnd Flóahrepps í samstarfi við Berglindi Björk Guðnadóttur stendur fyrir fjölskylduskemmtun og aðventutónleikum þann 4. desember.

Miðasala hefst 23. nóvember á www.floahreppur.is 

Hvetjum ykkur til að taka kvöldið frá!

Nánar auglýst síðar.