Síðasti dagur til að senda tillögur vegna umhverfisverðlauna

Umhverfis og samgöngunefnd óskar eftir tillögum að umhverfisverðlaunum Flóahrepps.
Veitt verða verðlaun fyrir lögbýli annars vegar og fyrirtæki hinsvegar og verða verðlaunin afhent 17. júní.
Ábendingar berist fyrir 1. júní n.k. á netfangið kobbikr@gmail.com