Síðasti dagur til að sækja um styrk til menningarmála

Sveitarstjórn veitir árlega styrk/styrki til menningarmála í sveitarfélaginu skv. gildandi reglum um úthlutun. Styrkir verða veittir til verkefna sem talin eru skipta máli fyrir mannlíf og félagslíf og/eða til þess fallin að stuðla að björgun menningarverðmæta í sveitarfélaginu. Umsóknum skal skila á skrifstofu Flóahrepps fyrir 15. apríl eða á netfangið floahreppur@floahreppur.is. Úthlutanir verða í tenglum við Fjör í Flóa í vor. Sjá nánari reglur um úthlutun menningarstyrks á heimasíðu Flóahrepps: https://www.floahreppur.is/static/files/Reglur/rett_reglur-um-uthlutun-styrks-til-menningarmala-i-floahreppi.pdf