Hefðbundinn fundur sveitarstjórnar fellur niður

Sveitarstjórn Flóahrepps ákvað á 278. fundi sínum þann 28. mars 2023 að fella niður hefðbundinn fund þann 4. apríl 2023 en boða í stað þess til aukafundar 18. apríl kl. 9:00 í Þingborg