Fréttir

18. júlí, 2014

Ráðning sveitarstjóra Flóahrepps

Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. Hún hefur starfað undanfarin ár á sviði sveitarstjórnarmála sem oddviti Ásahrepps.

Lesa meira

18. júlí, 2014

Framkvæmdir í Þingborg

Framkvæmdir við leikskólann í Þingborg ganga vel. Grunnur fyrir nýbyggingu var 2-3,5 m að dýpt en ekki var vitað fyrirfram hversu langt væri niður á fast. Sökklar voru nýlega steyptir

Lesa meira

7. júlí, 2014

Umsóknir um starf sveitarstjóra Flóahrepps

Alls sóttu 38 manns um starf sveitarstjóra Flóahrepps en umsóknarfrestur var til 29. júní s.l. Eftirtaldir aðilar sóttu um stöðuna:

Lesa meira

Sjá eldri fréttir

Auglýsingar og tilkynningar

17. júlí, 2014

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 30. júlí 2014 kl. 19:00. Athugið breyttan fundartíma.

15. júlí, 2014

Rafmagnslaus í Þingborg

Vegna framkvæmda í Þingborg verður rafmagnslaust á skrifstofu Flóahrepps milli kl. 10.00 – 12.00 í dag, 15. júlí. Af þeim sökum verður síma- og netsambandslaust á skrifstofunni á þeim tíma.

14. júlí, 2014

Heitavatnslaust

Miðvikudaginn 16. júlí n.k. verður heitavatnslögn við leikskólann í Þingborg endurnýjuð. Af þeim sökum getur orðið heitavatnslaust um tíma á svæðinu frá Litlu-Reykjum að Þingborg.

Sjá eldri auglýsingar og tilkynningar

Viðburðir

<< Júlí 2014 >>
SMTWTFS
29 30 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 1 2
image_pdfimage_print