Fréttir

2. desember, 2016

Áveitan í desember

Meðfylgjandi er desemberhefti Áveitunnar í Flóahreppi.

Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýrr Ásgeirsdóttir

Lesa meira

22. nóvember, 2016

Orkusalan gefur rafhleðslustöð

Fulltrúar frá Orkusölunni mættu á skrifstofuna til okkar í dag og færðu Flóahreppi rafhleðslustöð fyrir bifreiðar að gjöf. Hleðslustöðinni verður fundinn

Lesa meira

11. nóvember, 2016

Umsækjendur um starf talsmanns nemenda í Flóaskóla

Eftirtaldir sóttu um starf talsmanns nemenda í Flóaskóla:

Hjördís Gestsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf

Hreinn Þorkelsson, MA í stjórnun menntastofnana

Lesa meira

Sjá eldri fréttir

Auglýsingar og tilkynningar

9. desember, 2016

Dagskrá 180. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er dagskrá 180. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem verður haldinn miðvikudaginn 14. desember klukkan 15:00 í Þingborg.

SF_180 dagskrá

9. desember, 2016

Frá Flóaskóla

Starfskraftur óskast í ræstingar í Flóaskóla. Sjá meðfylgjandi.

auglýsing ræsting 2016

2. desember, 2016

Aðventustund í Hraungerðiskirkju 11. desember

11. desember:  Aðventustund í Hraungerðiskirkju kl. 13:30: Prestur sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, organisti er Ingi Heiðmar Jónsson, kirkjukórinn syngur

Sjá eldri auglýsingar og tilkynningar

Viðburðir

<< des 2016 >>
SMÞMFFL
27 28 29 30 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

adalskipulag

veislusalir