Fréttir

1. ágúst, 2014

Hlýjar kveðjur til Margrétar

Mynd Margrét kvödd

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 30. júní, s.l. voru Margréti Sigurðardóttur færðar þakkir og gjafir fyrir samviskusamlega og vel unnin störf undanfarin 8 ár.

31. júlí, 2014

Framkvæmdir í Flóahreppi

Við leikskólann í Þingborg er búið að steypa sökkla fyrir nýbyggingu og fylla í hann. Verið er að undirbúa plötu fyrir steypu og verður hún steypt á næstu

Lesa meira

30. júlí, 2014

Fundur sveitarstjórnar 30. júlí 2014

Lesa meira

Sjá eldri fréttir

Auglýsingar og tilkynningar

24. júlí, 2014

Stöður við leikskólann Krakkaborg

Leikskólinn Krakkaborg auglýsir eftir leikskólakennurum til framtíðarstarfa. Um er að ræða stöðu deildarstjóra og leikskólakennarastöðu.

Lesa meira

17. júlí, 2014

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 30. júlí 2014 kl. 19:00. Athugið breyttan fundartíma.

15. júlí, 2014

Rafmagnslaus í Þingborg

Vegna framkvæmda í Þingborg verður rafmagnslaust á skrifstofu Flóahrepps milli kl. 10.00 – 12.00 í dag, 15. júlí. Af þeim sökum verður síma- og netsambandslaust á skrifstofunni á þeim tíma.

Sjá eldri auglýsingar og tilkynningar

Viðburðir

<< ág. 2014 >>
SMTWTFS
27 28 29 30 31 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 1 2 3 4 5 6
image_pdfimage_print