Fréttir

24. nóvember, 2015

Íbúafundur vegna aðalskipulagsgerðar Flóahrepps 23. nóvember

Góð umræða og gagnleg var á kynningarfundi um lýsingu á nýju aðalskipulag Flóahrepps sem haldinn var 23. nóvember í Þingborg.

Lesa meira

20. nóvember, 2015

Til hamingju með glæsileg ferðaþjónustufyrirtæki í Flóahreppi

Viðurkenning fyrir framúrskarandi ferðaþjónustu

Tvö ferðaþjónustubýli í Flóahreppi hlutu viðurkenninguna „Framúrskarandi ferðaþjónustubæir“ á uppskeruhátið Ferðaþjónustu bænda í vikunni.

Viðurkenningin er veitt fyrir

Lesa meira

19. nóvember, 2015

Fundargerð 164. fundar sveitarstjórnar

Meðfylgjandi er fundargerð 164. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps, sem haldinn var 19. nóvember 2015.

SF_164

Sjá eldri fréttir

Auglýsingar og tilkynningar

23. nóvember, 2015

165. fundur sveitarstjórnar 2. desember

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 2. desember klukkan 19:00 í Þingborg. Erindi sem óskað er eftir að verði

Lesa meira

23. nóvember, 2015

Aðalskipulag Flóahrepps – kynningarfundur 23. nóvember

Sjá meðfylgjandi auglýsingu.

Auglysing

19. nóvember, 2015

Mótun framtíðar í Tryggvaskála laugardaginn 21. nóvember

Mótun framtíðar í Tryggvaskála Trausti Valsson skipulagsfræðingur mun kynna nýútkomna ævi- og starfssögu sína Mótun Framtíðar í Tryggvaskála á Selfossi

Lesa meira

Sjá eldri auglýsingar og tilkynningar

Viðburðir

<< Nóv 2015 >>
SMTWTFS
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 1 2 3 4 5

adalskipulag

veislusalir