6. júní, 2018

Vorfundur Kvenfélags Hraungerðishrepps í Þingborg

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 06/06/2018
20:00

Category(ies)


Frá Kvenfélagi Hraungerðishrepps:

Vorfundur félagsins verður haldinn í Þingborg
miðvikudaginn 6. júní kl. 20.
Hittumst hressar og kátar eftir vætusamt Fjör í
Flóa, förum yfir stöðuna, hvað er framundan og
heyrum hvað skemmtinefndin hefur að segja.
Eftir fundinn kemur Dr. Ethna Parker til okkar
og fræðir okkur um ilmkjarnaolíur til dæmis um virkni og
notkun.

Kaffihópur: Auður Atladóttir, Þórdís Guðrún Þormóðsdóttir,
Betzy M. Daviðson og Sigríður Harðardóttir.

Þema fundarins: HATTAR