Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélags Flóahrepps | Flóahreppur
2. mars, 2018

Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélags Flóahrepps

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 02/03/2018
20:30 - 23:30

Category(ies)


Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélags Flóahrepps og Hrossamessa
verður haldin föstudagskvöldið 2. mars 2018 að Ferðaþjónustunni
Vatnsholti.
Dagskrá hefst kl:20:30 með borðhaldi.
„Hrossamessa“ kræsingar af ýmsum réttum. Kostar aðeins 3000 kr
pr mann.
Pantanir í Hrossamessuna þurfa að berast fyrir kl.22:00 mánudaginn 26.febrúar 2018 í síma hjá Atla Geir 898-2256 eða netfangið atligeir@hive.is og Ágústar Inga í síma 899-5494 eða á netfangið agustk@visir.is
Verðlaunaveiting gömlu Hrossaræktarfélaganna fyrir árið 2017.
Veitt verða verðlaun fyrir hæst dæmda stóðhest og hæst dæmdu
hryssu Flóahrepps.
Gestur fundarins auglýstur síðar.
Takið kvöldið frá. Vonumst til að sjá sem flesta.
KVEÐJA
STJÓRN HROSSARÆKTARFÉLAGS FLÓAHREPPS